Velkomin

Við sérhæfum okkur í vönduðum textíl og vefnaðarvöru upprunnin á Íslandi fyrir tísku, innanhússhönnun og húsgögn. Efni sem endast lengi og þola mikla notkun.

Sjálfbærni og siðferðileg framleiðsla skipta okkur máli. Við vinnum með ábyrgum framleiðendum sem virða umhverfið og samfélagið sem þeir starfa í sem og handverkið í ferlinu.

Náttúruleg efni er takmörkuð auðlind og mikilvægt að náttúra, lífsferill og land eru metin að verðleikum og virt.

Vörur okkar eru fyrir þá sem kunna að meta gæði og uppruna efnisins.

Company based in Reykjavík that offers fabric and materials of high quality originated in Iceland. 

Natural and organic textiles for fashion, interior and furniture that are meant for long lasting and extensive use.

Our products support local sustainability and every hand in the process is respected. We collaborate with suppliers that practise responsible production methods and care for the environment as well as the community they work within. The materials are of limited sources where nature, lifecycle and land are appreciated and respected.

Our products are for those who value quality and origin of their material. 
Design by Studio Granda | Photo Sigurgeir Sigurjónsson

Náttúruleg efni

LÓA – Nýtt upphaf í íslenskum ullarvefnaði

LÓA er nýtt íslenskt ullarefni ofið úr 100% íslenskri ull, sem sameinar hefð og nútímalegt handverk.

Þetta náttúrulega ullarefni er sérstaklega hannað fyrir húsgögn sem eru ætluð til langvarandi og víðtækrar notkunar, sem hentar einnig vel fyrir yfirhafnir í fatahönnun.

Íslenska ullin er sérstök vegna öndunareiginleika hennar og hversu temprandi hún er. Ullin býr yfir þeim eiginleikum að geta dregið í sig raka, allt að 30% af eigin þyngd. Ullin flytur því hita og raka frá líkamanum og viðheldur þægilegu hitastigi.

LÓA er fullkomin fyrir þá sem kjósa náttúrulegar, sjálfbærar vörur og gæði sem endast. Veldu LÓA fyrir húsgögn og tísku sem sameina gæði, stíl og náttúru.

Nánari upplýsingar…

LÓA – A New Era of Icelandic Wool Craftsmanship    

Introducing LÓA, a new Icelandic wool fabric made from 100% Icelandic wool, blending tradition with modern craftsmanship.    

This natural wool fabric is specially designed for furniture that is intended for long-lasting and extensive use, but it also works beautifully for outerwear in fashion design.    

 Icelandic wool is renowned for its exceptional breathability and its ability to regulate temperature. It can absorb up to 30% of its own weight in moisture, transporting heat and moisture away from the body, maintaining a comfortable temperature. 

LÓA is the perfect choice for those who value natural, sustainable products and lasting quality for furniture and fashion that combines quality, style, and nature.

More information... 

Brákareyjar Lambagæra – Náttúruleg hlýja

Fangaðu hinn sanna skandinavíska stíl með ekta íslenskri lambagæru sem gefur hverju rými hlýju, mýkt og þægindi.

Lambagærurnar okkar eru 100% náttúruleg og ólituð skinn sem halda sínum upprunalegu litbrigðum og mynstri, ásamt fallega lituðum skinnum í fjölbreyttum tónum. Ullin er klippt í mismunandi síddir og litirnir eru jafn fjölbreyttir og náttúran sjálf.

Nánari upplýsingar…

Sheepskins from Brákarey - Naturally warm

Discover the allure of sheepskin and its contemporary relevance in today’s design landscape. Whether you are creating statement fashion pieces or luxurious home decor, sheepskin provides the perfect balance of elegance and practicality. 

Embrace a material that stands the test of time, bringing both beauty and sustainability to your craft. True Scandinavian style with authentic Nordic sheepskin which will add softness and comfort to any room. 

We offer completely natural and un-dyed hides retaining their original markings and colour, as well as a range of beautifully dyed hides. The wool on the sheepskins are cut in different lengths and the colours vary naturally. 

More information...

Brákareyjar Lambaleður – Dásamleg mýkt

Leður er efni sem margir elska fyrir sveigjanleika þess og endingu. Alvöru leður er hreint náttúrulegt efni og líkt og viður – engin tvö skinn eins.

Lambaleðrið okkar er sérstaklega mjúkt og laust við ör eftir meindýr. Fjórir litir eru í boði; svart, brúnt, dökkbrúnt og grátt.

Nánari upplýsingar…

Lamb-leather from Brákarey - delightfully soft

A material loved by many for its flexibility and durability. Real leather is a pure natural product and is therefore like wood; no two pieces are alike. 

Our lamb-leather is especially soft and free of scars by infestations. We offer our lamb leather in four colours; black, brown, dark brown and grey.

More information...

Sjaldgæfur fjársjóður í heimi sauðfjár

Í heimi þar sem til eru yfir 1,2 milljarðar kinda, stendur íslenska sauðkindin upp úr sem einstakt náttúrufyrirbæri. Í dag eru um 400.000 kindur á Íslandi – sem þýðir að íslensk ull er ekki bara einstök, heldur líka sjaldgæf.

Þetta forna kyn hefur þrifist í íslenskri náttúru í meira en 1.000 ár, óbreytt og óspillt af ytri áhrifum. Það gerir íslensku ullina að einum af sjaldgæfustu í heiminum.

Þessi einstaki fjársjóður er ekki bara mjúkur og hlýr – hann ber með sér arfleifð, gæði og sögulegan uppruna. Ef þú vilt sannarlega einstakt efni fyrir hönnun þína, þá er íslenska ullin fullkomin valkostur.

A Rare Gem in the World of Sheep  

In a world with over 1.2 billion sheep, the Icelandic breed stands out as something truly special. With only 400,000 sheep in Iceland, this wool is not just unique – it’s rare. 

For over 1,000 years, Icelandic sheep have thrived in the country’s pure and untouched nature, remaining unchanged and unspoiled by outside influences. This makes Icelandic wool one of the most exclusive and sought-after fibers in the world. 

More than just warm and soft, this wool carries a deep heritage, exceptional quality, and a story woven into every thread. If you’re looking for a truly unique material for your designs, Icelandic wool is the perfect choice.

Brákarey Icelandic sheepskin | Photo by materialNord

materialNord

Nord Collective – Reykjavík Iceland

For more information – material@materialnord.com